30.1.2019 | 14:31
RÚV virðir ekki lög
Fyrir nokkrum dögum var RÚV beitt sekt af Fjölmiðlanefnd upp á 1 milljón ískr. fyrir brot á reglum um kostun. Kannski að fréttastofan hafi bara óvart birt kostaða "frétt" um bruggsmiðjuna Kalda um daginn eða er um skipulagða brotastarfsemi að ræða hjá dagskrárstjórn RÚV? Ef umfjöllunin um Kalda var eðlileg þá getum við lagt fjölmiðlanefnd niður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.