Skítverkin í pólitíkinni

Vigdís ţekkir skítverkin í pólitíkinni. Hún er mágkona Guđna Ágústssonar og gjörţekkir hvernig kaupin gerast í Framsóknarflokknum sem löngum hefur veriđ tákngervingur pólitískrar spillingar enda orđtakiđ "ađ moka framsóknarflórinn"  fast í málinu . Og nú er hún ađ hrćra skít fyrir Sigmund Davíđ svo ţađ er örugglega rétt hjá henni ađ nýjustu fréttir frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík eru undanfari pólitískra breytinga og uppstokkunar í stjórnkerfinu. Vissulega hefur minnihlutinn í borgarstjórn haldiđ uppi harđri andstöđu en öll sú gagnrýni virđist samt réttmćt og málefnaleg og ekki ástćđa fyrir embćttismann eins og borgarritara ađ láta draga sig inn í pólitískar deilur borgarfulltrúa. En ţađ hefur hann nú samt látiđ yfirmann sinn, Dag B Eggertsson, gera.  Ţetta hlýtur ađ hafa afleiđingar fyrir Stefán og Dag. Borgarstjóri og borgarritari ţurfa ađ vinna náiđ međ öllum kjörnum fulltrúum.  Ekki bara ţeim sem mynda meirihlutann. 

Ég hef í öllum mínum pistlum bent á einu lausnina , sem er í stöđunni og hún er ađ Dagur láti af starfi borgarstjóra og ráđinn verđi ópólitískur mađur sem hefur reynslu, ţekkingu og fćrni í mannlegum samskiptum til ađ stjórna borginni. Ljóst er ađ hvorki Dagur né Stefán búa yfir ţessum kostum svo ţegar Dagur lćtur af störfum borgarstjóra er réttast ađ Stefán hćtti líka.

Ţetta er eina lausnin sem í bođi er. Ţađ verđa hvort sem er engir hausar látnir fjúka vegna klúđursins hjá ţeim sem stýrđu skrifstofu eigna og atvinnuţróunar. Sú skrifstofa verđur lögđ af en ţađ er ekki nóg.  Stefán borgarritari er búinn ađ gera sjálfan sig vanhćfan og saman verđa ţeir Dagur ađ súpa bikar vonbrigđanna ađ vera ekki hćfir til ađ sinna störfum sínum. Vera verri en Jón Gnarr!


mbl.is Síđasta skítverkiđ fyrir borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband