26.2.2019 | 14:08
Sólveig Anna er frábćr
Efling er ađ gera góđa hluti. Ţađ er flest mennskt fólk sammála um. En Sólveig Anna ţarf ađ passa sig á ađ taka ekki baráttuna of mikiđ inn á sig. Sama hve miklu óréttlćti, ruddaskap og skilningsleysi hún mćtir, ţá verđur hún ađ halda ró sinni. Fjölmiđlar og atvinnurekendur sitja um hvert hennar orđ eins og hýenur, í von um ađ hún brotni. Ţađ má ekki ske.
![]() |
Svo sannarlega ekki einsdćmi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.