1.3.2019 | 15:49
Fósturdráp Svandísar
Þungunarrof er nýyrði til að breiða yfir það sem raunverulega felst í fóstureyðingu.
Vísan er óundirbúin fyrirspurn til Svandísar Svavarsdóttur í tilefni af þungunarrofsfrumvarpinu hennar
Hvers vegna mega hér mæðurnar deyða
"meinvörp" sem eru ekki fædd?
Heilbrigðisráðherra gerði mér greiða
ef gengist við drápunum alveg óhrædd.
Flokkur: Tækifærisvísur | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Athugasemdir
:
Svandís er á villuvegi,
vill ei styðja ungar mæður.
Hörkustefna hennar ræður,
hrygg þótt kona síðar tregi
fórnarbarnið eftir á,
ófrjó sýtir hlut sinn þá!
Jón Valur Jensson, 1.3.2019 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.