Óţolandi frekja í hćlisleitendum

Fréttir af mótmćlum á Austurvelli í dag vöktu athygli mína. Einkum fréttir af meintu ofbeldi lögreglunnar. En ţegar betur var ađ gáđ var fréttaflutningi stýrt til ţess einmitt ađ vekja upp neikvćđ viđbrögđ gegn lögreglu og vekja upp samúđ vegna aumingja ofsóttu hćlisleitendanna.  Svona vinnur RÚV.

En ţađ sem gerđist á Austurvelli var allt annađ. Ţarna var samankominn lítill hópur hćlisleitenda, sem sýndu lögreglu frekju og yfirgang undir ţví yfirskyni ađ íslenzk yfirvöld vćru ađ brjóta á réttindum ţeirra, nánar tiltekiđ mannréttindum.  Nú finnst mér gömlum sveitamanninum skörin vera farin ađ fćrast upp í bekkinn.  Eru ţetta ekki hćlisleitendur? Eiga ţeir einhverjar kröfur á íslenzk yfirvöld?  Ef ţessum einstaklingum var fúlasta alvara međ veru sinni ţarna ţá vona ég svo sannarlega ađ yfirvöld taki umsóknir ţeirra fyrir strax í kvöld og vísi ţeim úr landi á morgun.  Ţetta fólk ćtti ađ sína smá auđmýkt ef ţađ vill búa hér á landi og vinna og öđlast réttindi sem löglegir ţegnar ţessa lands. Ađ safnast saman međ skrílslćti á Austurvelli er ekki rétta leiđin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband