12.3.2019 | 20:24
Pólitískur dómur í Strassburg
Eftir ţví sem umrćđan um dóm MDE í máli fyllibyttu og dópista gegn Íslenzka ríkinu, sem rekiđ var úti í Strassborg af athyglissjúkum lögfrćđingsbjálfa, hefur ţroskast, kemur alltaf betur og betur í ljós hversu málatilbúnađurinn og dómurinn er galinn. Ţví ţetta hefur ekkert međ mannréttindi ađ gera. Ţađ var alger tilviljun ađ einmitt ţetta mál var gert ađ prófmáli. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson var ósáttur viđ pólitíkina í sambandi viđ skipan 4 af 15 dómurum í Landsrétt og hann var búinn ađ lýsa ţví yfir ađ hann myndi kćra dómaniđurstöđu Arnfríđar og hinna ţriggja ólöglegu dómaranna ,strax og einhver ţeirra dćmdi í máli sem hann kćmi ađ í ţessum áfríunardómstól. Engu skipti hvort dómurinn vćri einfaldur og óumdeildur eđa flókinn og varđađi mannréttindi brotamannsins. Enda er ekki deilt um ađ dómurinn sem Arnfríđur dćmdi var í sjálfu sér óumdeildur og í honum voru engin réttindi brotin á fyllibyttunni og dópistanum. Og ákvörđun Vilhjálms ađ skjóta ţessum dómi til Mannréttindadómstólsins eftir ađ Hćstiréttur hafđi stađfest dóm Landsréttar hafđi ekkert međ niđurstöđu dómsins ađ gera heldur var ţetta pólitísk atlaga ađ íslenskum stjórnvöldum. Og ţađ er áfellisdómur yfir MDE, ađ hann skuli hafa látiđ plata sig í ţessar pólitísku nornaveiđar ófyrirleitins lögmanns, sem ţekktur er fyrir ađ halda uppi vörnum fyrir mestu skíthćla í stétt lögbrjóta á Íslandi.
Allt er máliđ stormur í vatnsglasi ţví ţađ sem er ađ, er ekki tćknilegir feilar dómsmálaráđherra eđa populísk upphlaup stjórnarandstöđunnar. Undirrótin ađ öllum ţessum ágreiningi, hatri, illindum og sćrindum liggur í svikum Alţingis gagnvart endurskođun á stjórnarskránni. Stjórnarskráin er í molum og ţađ ber enginn virđingu fyrir lagasetningu Alţingis vegna ţess ađ hún byggir ekki á sáttmála ţjóđar sem stjórnarskránni er ćtlađ ađ vera.
Einu mannréttindabrotin sem viđ ćttum ađ vera ađ tala um eru mannréttindabrot Alţingis ađ halda stjórnarskrárumbótum í gíslingu.
Dćma engin mál í vikunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.