Setur fordæmi fyrir Bjarna Ben.

Sigríður Andersen sagði á blaðamannafundinum að hún skynjaði að persóna hennar gæti þvælst fyrir við úrvinnslu þeirrar stöðu sem kom upp í sambandi við pólitíska dóminn í Strassburg og þess vegna sé það hennar ákvörðun að stíga tímabundið til hliðar. Þetta er örugglega hárrétt mat og konan þekkir greinilega refilstigu stjórnmálanna af veru sinni í 2 síðustu ríkisstjórnum og populískri umræðuhefð á Alþingi.

Nú á Bjarni Ben leik.  Hans persóna hefur truflað framgang kjaraviðræðna og í ljósi þess að kjaramálin eru margfalt alvarlegri heldur en afskipti Mannréttindadómstólsins af dómaframkvæmdum á íslandi þá hlýtur Bjarni Benediktsson að taka ákvörðun Sigríðar Andersen um afögn, til fyrirmyndar og stíga sjálfur til hliðar.


mbl.is Dómsmálaráðherra stígur til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband