18.3.2019 | 13:56
Vinnulöggjöfin er stórlega gölluð
Eins og mál hafa fengið að þróast á vinnumarkaði og þá sérstaklega í sambandi við kjararviðræður og samninga, þá er augljóst að eitthvað mikið er að. Ég held að þetta þurfi ekki að vera svona flókið. Hægt væri að setja í lög að:
- Alltaf séu í gangi kjaraviðræður
- Þegar samningar renni út verði sjálfkrafa búið að semja um breytingar.
- Þegar samningar stranda geta aðilar strax gripið til aðgerða (ath. enginn skilyrði um sáttaferli)
- Ef enginn sátt næzt innan hálfs mánaðar frá því að samningar renna út, þá skulu deilur settar í Gerðardóm og hans úrskurður þannig jafngilda samkomulagi sem ekki yrði borið yrði undir aðila til samþykktar eða synjunar.
Með svona fyrirkomulagi gætu samningar aldrei verið lausir lengur en 30 daga. Og verkföll gætu aldrei staðið lengur en 14 daga.
Kúnst að reka smiðshögg á verkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.