Hverjir hafa efni á að kaupa fisk?

Ef saltsíldarflök kosta 990 krónur úr fiskborði þá er um að ræða viðbjóðslegt okur og ekkert annað.  Verð til sjómanna hefur að meðaltali verið í kringum 50 krónur þetta ár og það þarf enginn fiskkaupmaður að segja mér að virðisauki upp á 940 krónur geri lítið nema dekka kostnað og gjöld. Ég skora á neytendur að mynda samtök og kaupa beint á fiskmörkuðum. Þetta gengur ekki svona þetta gegndarlausa okur á öllum sviðum samfélagsins.

sildarver_til_sjomanna_1181652.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband