Var Ögmundur kallaður á bandaríska teppið?

Það vill svo til að ég bý á móti bandaríska sendiráðinu á Laufásveginum og sé þessvegna oft þá sem erindi eiga í það hús án þess að ég sé að njósna lol. En núna í tilefni digurbarkalegra yfirlýsinga Ögmundar um að hann hafi rekið bandaríska alríkislögreglumenn úr landi án tilefnis þá ryfjast upp fyrir mér, að ég sá hann koma út úr sendiráðinu í nóvember síðastliðnum og arka hröðum skrefum austur Laufásveginn talandi í gemsa.  Stuttu seinna kemur ráðherrabíllinn og ég segi bílstjóranum hvert Ögmundur hafi farið. Nú er spurningin, hvert var erindi Ögmundur á vinnutíma í þetta sendiráð illskunnar og ef það var opinbert, af hverju kallaði hann ekki frekar zombie sendiherrann á sinn fund?

Nema að hann hafi bara einfaldlega verið kallaður á teppið.  Það finnst mér nú í ljósi yfirlýsinga Ögmundar vera líklegra.  Kannski skýrist þetta ef utanríkismálanefnd fær skýrslu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband