Fréttaeinelti RÚV

"Mál sem ég var aldrei spurður um"

Eins og úlfur eftir slóð
útvarpsrúvið rennur
en efna bara að eldi glóð
sem einum á þeim brennur

Fréttamennskan meinar hann
marga vekur furður
þeir ljúga öllu uppá mann
sem aldrei var þó spurður

Umkringdur af aulaher
ekki öfundsverður
Hann einn veit hve vaskur er
og vel af Guði gerður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband