Gáta dagsins

Þessi orð eiga eftir að lifa höfundinn.  Hver er höfundurinn og hvernig var Landeyjarhöfn hönnuð?

Ábendingar skipstjóra Herjólfs um að ný ferja ein og sér dugi ekki m.t.t. siglinga eru réttmætar, að mínu mati. Það þarf að bæta aðstæður fyrir utan Landeyjahöfn ef ætlunin er að ná að sigla þangað jafnoft og stefnt var að í upphafi . Þrátt fyrri einlægan vilja hefur hvorki innlendum né erlendum sérfræðingum enn tekist að leggja verkfræðileg drög að þeim breytingum. Hafnir eru ekki hannaðar á servéttum eða í myndvinnsluforritum. Það tekur tíma að finna lausn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband