21.2.2011 | 12:04
Réttið upp hönd sem treystið Alþingi!
36 Alþingismenn sátu á þingi þegar hrunið varð
9 þingmenn áttu sæti í hrunstjórninni
27 þingmenn komu nýjir inn 2009, þar af runnu
23 beint inn i flokkakerfið
Aðeins 4 þingmenn sem nú sitja á þingi eru að vinna fyrir þjóðina. Hinir eru allir að vinna fyrir flokkana!
Fjárlaganefnd Alþingis ber mestu ábyrgð á því að icesave III var samþykkt með 44-16. Fjárlaganefnd er vanhæf til að fjalla um icesave vegna þess að í henni sitja 2 af ráðherrum hrunstjórnarinnar sem mesta ábyrgð báru á icesave klúðrinu. Þau Björgvin G. og Þorgerður K.
Finnst mönnum þetta í lagi?
Fjárlaganefnd - Aðalmenn
Ásbjörn Óttarsson Sjálfstæðisflokki
Ásmundur Einar Daðason Vinstri-grænum
Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu
Björn Valur Gíslason Vinstri-grænum varaformaður
Höskuldur Þórhallsson Framsókn
Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokki
Oddný G. Harðardóttir Samfylkingu formaður
Sigmundur Ernir Rúnarsson Samfylkingu
Þorgerður K. Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokki
Þór Saari Hreyfingunni
Þuríður Backman Vinstri-grænum
Ég get sagt margt og mikið um þessa fulltrúa en vegna velsæmis ætla ég ekki að gera það. Hitt er samt morgunljóst að á Alþingi sitja ekki okkar hæfustu fulltrúar. Þess vegna vill þjóðin kjósa um Icesave. Ef meiri sátt ríkti um Alþingi, þá væri staðan önnur. Það skyldu dindlar ríkisstjórnarinnar athuga.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2011 | 09:32
Steingrímur J. er búinn að vera
og striga sé kallaður kjaftur
Í helvíti fyrr held ég rigni
en hægt sé að kjósa hann aftur
21.2.2011 | 01:31
Pólitíkin
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 22:55
Landsbankalýðurinn
geyja því vonir deyja
vanda ei vaxin, brandi
veifar að hætti kveifa
Ýlfra sem óðir úlfar
örendið ekki spara
Bretar nú bráðum geta
banka á icesave hankað
Tækifærisvísur | Breytt 17.10.2011 kl. 06:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 18:32
Hraða verður uppgjöri þrotabús Landsbankans
20.2.2011 | 18:07
Aflétta verður trúnaði fyrst þjóðin á að ráða
20.2.2011 | 16:18
Skotheldur forseti en ríkisstjórn í afneitun
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2011 | 21:26
Hrafn Gunnlaugsson skorar á forsetann í beinni
Og ég held það þurfi sérstök illmenni, sem ekki geta tekið undir orð Hrafns þegar hann sagði að þjóðinni getum við treyst en ekki þeim þingmönnum sem nú sitja á þingi.
19.2.2011 | 21:14
Hvað gerir Ólafur?
og óragur valdinu beitir
er ólögum staðfestu synjar
og sáttargjörð þjóðinni veitir
19.2.2011 | 16:55
Tækifæri sem kemur ekki aftur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)