Mitt persónulega stríđ gegn okri á hárklippistofum

Ég hef ekki fariđ í klippingu í yfir tíu ár. Ég keypti mér Remington hárklippur og sé um minn hárskurđ sjálfur og spara tugi ţúsunda á ári. Ástćđan er ţetta okur sem mér finnst klipparar ástunda og ţetta samráđ sem á sér stađ hjá stofunum. (verđugt verkefni fyrir bóndasoninn frá Höllustöđum)  Síđast ţegar ég notfćrđi mér ţessa ţjónustu var ţegar ég bjó í Vestmannaeyjum í lok tíunda áratugar síđustu aldar. Ţá notfćrđi ég mér ţjónustu stofu á Heiđarveginum.  Stúlkurnar ţar kunnu sko ađ klippa og ţćr snyrtu líka nasahár og eyrnabrúska án ţess ađ sérstaklega vćri um beđiđ. Hér í Reykjavík heyrir slíkt undir sérţjónustu og kostar extra eins og hárţvottur og blástur sem enginn ţarf en ţurfa samt ađ borga fyrir. Nú í kreppunni ţegar ţađ fyrsta sem menn skera niđur er einmitt heimsóknir til klippara, ţá beini ég ţeim tilmćlum til ţeirra ađ taka upp sanngjarna verđskrá. Ţá mun samdrátturinn ekki verđa jafn mikill. 1000 krónur fyrir herraklippingu er sanngjarnt. 2.500 krónur er okur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband