Það vill hana enginn - þess vegna er hún á þingi

Siv.300x200

Siv Friðleifsdóttir á skrautlega fortíð í pólitík. Hún var á gullaldarárum framsóknar dubbuð upp í starf Umhverfisráðherra til þess eins að tryggja framgang Kárahnjúkavirkjunar sem var þá forgangsmál formannsins Halldórs Ásgrímssonar. Eftir brotthvarf Halldórs úr stóli formannsins þá hefur leið Sifjar legið niður á við. Hún bauð sig fram til formanns og tapaði, Hún vildi verða þingflokksformaður en tapaði þeirri kosningu líka og núna hefur kallinn hennar skilað henni heim til mömmu og vill hana ekki. 

Tilefni þessarar færslu var að ég fór að velta fyrir mér hvers vegna við sætum uppi með akkúrat þessa alþingismenn en ekki einhverja hæfari og betri.

Niðurstaðan var sú að fólk er yfirleitt blint á eigin getu og hæfileika og svo er líka alþingismannastarfið það eina sem gerir engar hæfniskröfur! 

Ekkert annað starf er svo lítilfjörlegt að ekki séu gerðar lágmarkskröfur til umsækjanda. Er ekki tímabært að við veltum þessu fyrir okkur? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband