20.10.2011 | 12:49
Hlutdrćgur fréttaflutningur RÚV af Baugsmálum síđari
Málflutningi í máli Ríkisins (okkar allra) gegn Baugs-systkinunum og handbendum ţeirra lauk nú í hádeginu og reiknađ er međ ađ dómur liggi fyrir eftir 4 vikur. Samt sá fréttastofa RÚV og Óđinn Jónsson ástćđu til ađ taka viđtal viđ Gest Jónsson, verjanda Jóns Ásgeirs, sem vill náttúrulega ađ skjólstćđingur sinn verđi sýknađur. Hvađ annađ ćtti mađurinn ađ fara fram á for crying out loud! En hlutdrćg fréttastofan telur ţetta frétt dagsins og hirđir ekki um ađ rćđa viđ saksóknarann, sem er vćntanlega á gagnstćđu máli. Fyrir utan ađ fréttir sem máli skipta eru löngu komnar fram ţá er ţađ gagnrýnivert ađ flytja fréttir af vörn sakbornings eins og hér var gert í ţví augljósa skyni ađ hafa mótandi áhrif á almannaálitiđ. Nú ţarf bara ađ Arngrímur Ísberg dćmi í málinu og ţá ćtti baugsmafían ađ sleppa međ skrekkinn. Skiptir ţá engu ţeir milljarđar sem sakborningar hafa eytt í lögfrćđinga til ađ kaupa sér sýknu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.