Stílbrot

Ég sem hélt að Eurovision væri hátíð unga og fallega fólksins.  En svo er Þórhallur, af öllum valinn til að kynna og eigna sér keppnina eins og einhver fokking ítalskur Berlusconi.  Það hlýtur að vera hægt að gera þátt hjá RÚV án þess að Ragnhildur Steinunn eða Þórhallur komi að málum...Var hann ekki búinn að fá sér annað jobb, hvernig var það?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eurovision er fyrir alla. Líka Þórhall.

http://www.youtube.com/watch?v=BgUstrmJzyc

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 12:24

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Veistu það Elín að ég slökkti á sjónvarpinu kl. 9 í gærkvöldi. Ég þoldi ekki meir.  Þórhallur hefur skammtað sér tekjur úr framlagi okkar til RUV undanfarin ár eins og hann sé að taka arð útúr eigin félagi. það er hneyksli hvernig Páll og aðrir stjórnendur hjá RUV hafa misfarið með fé. Ef 10 millistjórnendur fengu 110 milljónir á síðasta ári hvað hefur þá Þórhallur fengið sem verktaki?  Ég bara spyr en á ekki von á svari. Þetta OHF fyrirtæki er víst undanskilið upplýsingaskyldu til almennings

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.2.2013 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband