Ferðamannaauðlindin kvótasett?

Sigurjón M. Egilsson hlerar margt innan úr herbúðum stjórnmálaflokkanna sem á ekki að fara hátt.  Í þætti sínum Á Sprengisandi, í morgun margspurði hann fulltrúa VG og Framsóknar hvort þeim þætti eðlilegt að hver sem væri fengi að flytja inn eins mikið af ferðamönnum og þeir vildu.  Svona spyr ekki Sigurjón út í bláinn.  Hann hefur sínar heimildir fyrir því að menn ætli í raun og veru að kvótasetja ferðamannainnflutninginn.  Og sennilega er líka búið að ákveða hverjir fá þessum kvóta úthlutað.

Ef þetta er raunin þá blikna orð Styrmis um hina ógeðslegu pólitík.  We ain't seen nothing yet!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband