Skilar sér ekki í veiđiskýrslum

Mikiđ magn stórţorsks kemur fiskatalningarmönnunm á Hafró á óvart, vegna ţess ađ hann á ekki ađ vera til. Ástćđan er einföld. Mest af ţorski er veitt af frystitogurunum og ţar hentar hann illa í vélvinnsluna og er ţví einfaldlega hent. Og hann skilar sér ekki í afla línubátanna vegna ţess ađ hann losnar oftast af krókunum í drćtti vegna ţyngdar. Hér áđur veiddist ţessi fiskur helst á vetrarvertíđ í net en sá veiđiskapur heyrir fortíđinni til.  Fávísir stjórnmálamenn eru búnir ađ rústa sjávarútveginum og landsbyggđinni.  Ţökk sé arfavitlausri veiđiráđgjöf.
mbl.is Óvenjumikiđ af stórum ţorski
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband