440 milljóna gjöf til svínabćnda

Framleiđsla á svínakjöti hefur ekki veriđ stunduđ sem aukabúgrein međ hefđbundnum landbúnađi heldur sem sérstök framleiđsla utan sveitanna og ţá nálćgt stćrsta markađnum hér viđ Faxaflóa. Ţessari framleiđslu hefur fylgt ýmiss umhverfissóđaskapur og gerđar hafa veriđ athugasemdir viđ ađbúnađ dýranna og ómanneskjulega međferđ í sambandi viđ vönun galtanna. Ţess vegna voru eigendum ţessara svína gert ađ bćta úr ágöllunum og máliđ dautt!   En ekki aldeilis. Ţeir fá margra ára ađlögunartíma og íslenskir neytendur borga brúsann.  440 milljónir verđa teknir af skattfé landsmanna nćstu 5 ár til ađ greiđa fyrir úrbótum sem allir héldu ađ búiđ vćri ađ framkvćma í fyrra.......

Fjárfestingastyrkir í svínarćkt - 10. grein

ár...............................  2017  2018  2019  2020  2021
upphćđ í milljónum....   99       98        98        97        48
-----------------------------------------------------------

Samtals 2017-2021      440 milljónir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband