Verkó og verđbólgan

Ađ komiđ verđi böndum á verđtryggingu, verđbólguskot og vexti, eru allt atriđi, sem vega ţungt í kröfugerđ alvöru verkalýđsfélaga eins og Eflingar, VR og félaga, sem flykkja sér undir ţeirra forystu.

Ţegar peningamálastefna og stjórn efnahagsmála eru eins og ţau eru, ţá hefur almenningur ekki á neinn ađ treysta nema eigin hagsmunagćslu í gegnum verkalýđsfélögin. 

Djúpríkiđ og stjórnmálastéttin eru smám saman ađ átta sig á ţessum nýja veruleika. Ef stjórnvöld vilja tryggja sátt í landinu ţá gjöra ţau bezt í ţví, ađ hlusta á kröfur verkalýđshreyfingarinnar og beita stjórnvaldinu í ţágu fólksins, en ekki fjármagnsins.

Gjaldţrot WOW Air bitnar ţyngst á ţeim, sem missa vinnuna. Fjármagnseigendur, sem töpuđu á, ađ lána Skúla Mogensen hafa örugglega allir gert framvirka samninga um hćkkun á gengi Icelandair og ţeir munu ţola höggiđ. Almenningur getur ekki tryggt atvinnu međ framvirkum samningum en almenningur getur kosiđ stjórnvöld og almenningur getur líka sett af stjórnvöld sem ekki ţjóna almannahagsmunum.

Núna eru almannahagsmunir ţeir, ađ gjaldţrot WOW og samdráttur í ferđaţjónustu verđi líka fjármagnađ af hagnađi ţeirra sem ćtluđu ađ greiđa sér milljarđa í arđ út úr fyrirtćkjum sínum vegna rekstrarársins 2018, en ekki bara af almenningi í gegnum aukna verđbólgu.. Ef ţjóđhagsleg áhrif verđa talin valda hér 5% hćkkun á verđbólgu ţá ţarf ađ kippa vísitölunni úr sambandi strax. Ţá ćtla menn ađ láta almenning borga tap banka og fjárfestingasjóđa/lífeyrissjóđa, vegna WOW og Icelandair.

Hlutur flugsamgangna í grunni neyzluvísitölunnar einn og sér vegur innan viđ 1%.  Ţeir sem tala um óđaverđbólgu upp á 5% eru ađ ţjóna fjármagninu og bćta ţeim upp útlánatöp síđustu tveggja ára.

Ég treysti á ađ Ragnar Ţór láti ekki bugast gegn sameiginlegum ţrýstingi frá ţví ofurefli sem viđ er ađ etja. Nú er ekki rétti tíminn til ađ semja um lágmarkslaun. Nú ţarf ađ tryggja efnahagslegt jafnrćđi ţegnanna í hinu tvöfalda efnahagskerfi sem viđgengst á Íslandi. Evruhagkerfinu og örhagkerfinu.


mbl.is Fundađ hjá sáttasemjara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband