12.11.2010 | 06:36
Framtíðarlausn á flugvallardeilunni
Flugvöllurinn getur ekki verið í Vatnsmýrinni útaf 3 ástæðum aðallega.
1. Öryggi er ábatavant. Bæði fyrir nágrennið og flugfarþega (ekkert öryggissvæði)
2. Hávaðamengun
3. Umferðaröngþveiti
Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er löngu tímabær. Nú er hægt að leysa 2 stór vandamál með sameiningu Reykjavíkur og Álftaness. Flugvallardeiluna og fjárhagsvanda Álftaness. Í framhaldinu kæmi til greina að innlima Kópavog líka þar sem tenging Bessastaðaness við Kársnesið og þaðan uppí Nauthólsvík væri innan marka Kópavogs
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:50 | Facebook
Athugasemdir
Sameining Reykjavíkur og Seltjarnarness átti fyrir löngu að þvinga í gegn. Ef ekki með sátt þá með valdi.
Að Seltjarnarnes sé sérstakt sveitarfélag er álíka vitlaust eins og tilvera gaza svæðisins inni í miðju Ísrael.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.11.2010 kl. 07:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.