En ætli sé búið að setja reglur um netnotkun?

Það er ekki nóg að gera skipulagsbreytingar ef gleymist að setja starfsmönnum reglur.  Fésbók, blogg og netmiðlar ýta undir áráttusjúka nethegðun og draga úr vinnuafköstum.  Þar fyrir utan getur óheftur aðgangur að samfélagsvefnum facebook aukið hættu á árásum á tölvukerfin sem það leyfa.

Tölvuöryggi hefur verið töluvert í umræðunni upp á síðkastið en samt virðast opinberir aðilar síst á varðbergi og huga minnst að öryggisþáttum varðandi netaðgengi starfsmanna. Á þessu þarf að taka.


mbl.is Breytingar í Ráðhúsi Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stórfurðulegt að þetta sé á verfefnalista Borgarstjórnar ?

Þarf ekki að spara útgjöld ?

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 28.4.2012 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband