Getur Björgólfur keypt sér hreina ímynd?

Herferð Björgólfs Þórs eftir hrun til að fegra ímynd sína er á lokametrum með útgáfu nýrrar bókar og glamúr viðtölum í fjölmiðlum.  En dugir þetta? Eru menn svona fljótir að gleyma og fyrirgefa? Í mínum augum er og verður Björgólfur áfram ónytjungur sem efnaðist á óheiðarlegan hátt fyrst og fremst með aðstoð rússnesku mafíunnar. það er staðreynd sem hann hefur ekki getað hreinsað sig af.  Hvað gerðist síðar skiptir ekki máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband