Fćrsluflokkur: Stjórnarskrármáliđ

Já viđ Ţjóđkirkju - Nei viđ Ríkiskirkju

Ţví miđur ţá er ekki hćgt ađ rökstyđja ţessa afstöđu í stuttum pistli en samt skal reyna.  Í ţúsund ár hefur kristinn siđur veriđ grundvöllur uppeldis og lífsskođunar yfirgnćfandi meirihluta landsmanna.  Nú ţegar áhrif fjölmenningar eru farin ađ skjóta rótum í samfélaginu og stjórnsýslunni ţá er ekki rétti tíminn ađ slíta í sundur friđinn sem einn siđur í landinu hefur tryggt og áréttađ er međ ţjóđkirkjuákvćđi stjórnarskrárinnar.  Ţvert á móti ćttum viđ ađ ganga skrefinu lengra og koma í veg fyrir ađ önnur trúarbrögđ hljóti viđurkenningu og nái ađ skjóta rótum.  Ţar á ég sérstaklega viđ Islam. Mín persónulega skođun er sú ađ eitt af skilyrđum fyrir ţví ađ útlendingar fái íslenskan ríkisborgararétt eigi ađ vera, ađ ţeir viđurkenni ţann siđ sem hér ríkir og heiti ţví ađ virđa hann.  Ađgreining eftir trúarbrögđum er óásćttanleg en ţađ á ekki ađ koma í veg fyrir hana međ ţví ađ leggja niđur ţjóđkirkjuna eđa slá af nokkrum ţeim kröfum sem vernda okkur sem ţjóđ eđa tilveru okkar sem ţjóđríkis.

Ađ verđa Íslendingur  felur í sér ađ taka upp íslenskan siđ, tungu og venjur.

Hins vegar hugnast mér ekki hvernig kirkjan sem stofnun hefur ţróast. Ţar finnst mér ađ breyta megi um áherslur.  Fyrst og fremst er nauđsynlegt ađ skera á fjárhagsleg tengsl ríkis og kirkju. Í öđru lagi ţarf ađ brjóta upp miđstýringu hins kirkjulega valds og fćra ţađ í hendur söfnuđanna og í ţriđja lagi ţá  ţarf ađ endurskođa guđfrćđinámiđ.  Til ađ leiđa safnađarstarf á ekki ađ ţurfa sprenglćrđan guđfrćđing á ofurlaunum. Prestar eiga ađ ţiggja laun frá söfnuđunum en ekki ríkinu og ţví ćtti kirkjan ađ vera á forrćđi sveitarfélaga. Ţá vćri engin mismunun milli embćtta.  Jöfnunarsjóđur myndi sjá um ađ fámennari og fátćkari sveitarfélög nytu jafnrćđis.

Ţetta er mín afstađa í stuttu máli og ţví mun ég segja Já viđ Ţjóđkirkjuákvćđinu í komandi kosningum.


Samviska ţjóđarinnar

Illugi Jökulsson er réttnefndur "samviska ţjóđarinnar".  Ţegar Illugi grćtur,  ţá grćtur ţjóđin og ţegar Illugi hlćr, ţá hlćr ţjóđin.  En einu gleymir Illugi og ţađ er, ađ hann ţarf ekki ađ bera ábyrgđ á geđheilsu ţjóđarinnar.  Ţjóđin sjálf er stjórnarskrárgjafinn, en ekki stjórnlagaráđiđ. Stjórnlagaráđiđ var kosiđ af einungis 34% kjósenda og átti ţví ekki ađ taka sér ţađ vald, ađ setja ţjóđinni algerlega nýja stjórnarskrá.  Ţeir hefđu betur látiđ nćgja, ađ skođa ţau atriđi, sem ţeim var faliđ í frumvarpinu um stjórnlagaráđiđ. Ţá vćrum viđ örugglega í öđrum fasa en núna.  En ef stjórnin ţorir ađ bera ţetta frumvarp undir ţjóđina og meirihluti ţjóđarinnar samţykkir ţađ, ţá er hćgt ađ tala um ađ ţjóđin hafi sett sér stjórnarskrá.  Fyrr ekki. Og alls ekki ef ađeins lítill hluti ţjóđarinnar sýnir málinu áhuga. Um ţetta ćttum viđ öll ađ geta veriđ sammála.  Líka Jón Gunnarsson!

Ég varađi viđ

Áriđ 2010 skrifađi ég 5 pistla um hugmyndir mínar ađ nauđsynlegum breytingum á stjórnarskránni. Núna ţegar ég les ţá aftur vekur ţađ athygli mína hversu sannspár ég var um ţćr hćttur sem ógnuđu helst starfi ţess stjórnlagaţings sem ţá átti eftir ađ kjósa.  En ég sagđi í lok pistlaskrifanna:

Lokaorđ
Nú er lokiđ ţessum skrifum um Stjórnlagaţingiđ og stjórnarskrár uppkastiđ ađ sinni. Öllum frambjóđendum er frjálst ađ nýta sér ţćr hugmyndir sem ég hef reyfađ, ađ hluta eđa í heild. En ég legg á ţađ ţunga áherslu ađ Stjórnarskrárdrögin verđi afdráttarlaus yfirlýsing um sáttmála ţjóđarinnar um hvernig hún vill lifa saman í ţessu landi. Ţetta er algjört grundvallaratriđi. ţađ munu koma fram óskir um ađ fella allskonar áhugamál (umhverfis og friđarsinnar) og hjartans mál (femínistar)og ţjóđţrifamál(eignarrétt á auđlindum) inní stjórnarskrána , jafnvel réttlćtismál (réttindi homma og lesbía)en ţá kemur til kasta ţingsins ađ standa á bremsunni og missa ekki sjónar á takmarkinu. Stjórnarskráin má ekki vekja deilur. Stjórnarskráin er sáttmáli um grundvallarréttindi og skyldur. Ekkert annađ

 Núna hefur Stjórnlagaráđiđ löngu lokiđ störfum og sent tillögur sínar til Alţingis. Ţessar tillögur stendur til ađ leggja í dóm ţjóđarinna.  En ţađ er nú ađ koma í ljós sem ég varađi sérstaklega viđ, ađ um ţessar tillögur ríkir alls engin sátt.  Ţeir sem gagnrýna finna ţví helst til foráttu ađ hér hafi 25 manna hópur tekiđ sér ţađ vald ađ skrifa nýja stjórnarskrá fyrir ţjóđina án ţess ađ hafa til ţess umbođ.  Allt tal um ađ vilji ţjóđarinnar hafi komiđ fram á 1000 manna ţjóđfundum er sögufölsun í versta lagi. Stađreyndin er nefnilega sú ađ meirihluti ţjóđarinnar hefur ekkert velt ţessum málum fyrir sér enda engin kynning fariđ fram. Og fyrir ţađ sinnuleysi verđur ađ refsa núverandi stjórnarflokkum.  Ríkisstjórnin hafđi tćkifćri til ađ gera svo marga góđa hluti en tókst ađ glutra flestu niđur vegna innbyrđis ósamlyndis og flokkadrátta.  En ţó ađ starf stjórnlagaráđs hafi ekki skilađ plaggi sem sátt verđur um ţá er umrćđan farin af stađ.  Sífellt fleiri leggja nú orđ í belg og ţótt ţađ taki nokkur ár ţá munum viđ á endanum gera nauđsynlegar breytingar sem meirihlutinn er sáttur viđ.  En sá tími er einfaldlega ekki kominn.

Fyrir ţá sem vilja og hafa áhuga bendi ég á ađ lesa pístlana mína og samantektina hér.
pistlaskrifin er svo hćgt ađ lesa hér . Ţetta eru 5 samhliđa pistlar.


Var og verđur bastarđur

Ţá er ţađ ljóst ađ engar betrumbćtur verđa gerđar á hinum snöggsođna frumvarpsbrćđingi Stjórnlagaráđs.  Ţađ er miđur.  Og ţađ lýsir í raun einbeittum brotavilja ađ nýta ekki ţađ tćkifćri sem ţau fengu til ađ gera orđalagsbreytingar á augljósum annmörkum frumvarpsins.  Ég tel mig hafa merkt vissa óánćgju margra fulltrúanna međ endanlega útgáfu en ţrátt fyrir ţađ er engu breytt.  Ţessi ađferđafrćđi ađ skila samhljóđa niđurstöđu bitnar á trúverđugleikanum og útkoman er brćđingur en ekki heildstćtt frumvarp.  Og ég get ómögulega séđ hvernig hćgt er ađ klára ţetta mál á Alţingi.  Ef ţingiđ ćtlar ađ fjalla um ţađ er tíminn nú ţegar orđinn of knappur.   Og ađ ćtla sér ađ sniđganga eđlilega málsmeđferđ og senda ţetta frumvarp beint í ţjóđaratkvćđagreiđslu sem lög frá Alţingi,  er ekki hćgt.  Betra er ađ halda umrćđunni um nýja stjórnarskrá áfram enn í nokkur ár.  Ţjóđin og Alţingi eru ekki reiđubúin.  Hafa ekki sett sig inn í ţćr breytingar sem Stjórnlagaráđ bođar og vill ţađ ekki.  Eigum viđ ađ láta greinilegan minnihluta kúga meirihlutann í svona grundvallarmáli?  Ég segi nei.
mbl.is Störfum stjórnlagaráđs lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarskrá Samfylkingarinnar

Jóhanna Sigurđardóttir er áhugasöm um breytingar á stjórnarskránni.  Í mörg ár stjórnađist ţessi áhugi af raunverulegri lýđrćđisást, en í dag gegnir öđru máli.  Jóhanna hefur löngu sagt skiliđ viđ hugsjónirnar enda veit hún ađ alvöru pólitík snýst ekki um hugsjónir.  Henni voru falin völd og ţau völd kenndu Jóhönnu ađ pólitík snýst bara um hagsmuni. Hagsmuni Flokksins, sem svo aftur tryggir áframhaldandi völd.

Ţegar Jóhanna tók viđ forsćtisráđherra djobbinu af Geir ţá datt henni ekki í hug ađ nú vćri loks tćkifćri til ađ vinna ađ hagsmunum ţjóđarinnar. Ţađ vćri tćkifćri til ađ koma auđlindunum undir ţjóđina og fćra völdin til kjósendanna.  Nei ţađ var ekki ţađ, sem vakti fyrir henni međ ţví ađ skipa vin sinn Lúđvík Bergvinsson í verktakavinnu viđ ađ undirbúa ríkisvćđingu auđlindanna áđur en unnt vćri ađ framselja löggjafarvaldiđ endanlega til Brussel. 

Liđur í ţessum áformum var ţess vegna ađ gera ákveđnar breytingar á stjórnarskránni. Sérstaklega varđandi heimild til ađ framselja stjórnarskrárvald til erlendra ríkja (ESB) og ákvćđi sem tryggđi yfirráđ stjórnmálaelítunnar yfir auđlindunum.  Ţetta sést ef menn lesa lög um Stjórnlagaráđiđ.  En ţar segir:

Stjórnlagaráđ taki sérstaklega til umfjöllunar eftirfarandi ţćtti:
    1.      Undirstöđur íslenskrar stjórnskipunar og helstu grunnhugtök hennar.
    2.      Skipan löggjafarvalds og framkvćmdarvalds og valdmörk ţeirra.
    3.      Hlutverk og stöđu forseta lýđveldisins.
    4.      Sjálfstćđi dómstóla og eftirlit ţeirra međ öđrum handhöfum ríkisvalds.
    5.      Ákvćđi um kosningar og kjördćmaskipan.
    6.      Lýđrćđislega ţátttöku almennings, m.a. um tímasetningu og fyrirkomulag ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţar á međal um frumvarp til stjórnarskipunarlaga.
    7.      Framsal ríkisvalds til alţjóđastofnana og međferđ utanríkismála.
    8.      Umhverfismál, ţar á međal um eignarhald og nýtingu náttúruauđlinda. 

 Allt gekk ţetta eftir í afgreiđslu stjórnlagaráđs.  Enda hef ég ekki séđ efnislega gagnrýni frá einum einasta samfylkingarmanni á ţađ frumvarp, sem stjórnlagaráđ skilađi.  Samfylkingarfólk, sem dreymir um ESB ađild veit, ađ íslensk stjórnarskrá, sem tryggir hagsmuni Íslands kemur ađeins til međ ađ ţvćlast fyrir.  Ţess vegna var Björg Thorarensen send til ađ fylgjast međ ađ rétt orđalag vćri notađ í ţetta nýja frumvarp. Orđalag sem heimilar sjálfstćđisafsal Lýđveldisins Íslands.

Jóhanna Sigurđardóttir er sorglegt dćmi um stjórnmálamann sem spillist af valdinu, sem honum er trúađ fyrir.  Ţess vegna ţurfum viđ ađ losna viđ Jóhönnu Sigurđardóttur úr ríkisstjórn og úr pólitíkinni.  Og ţađ er mjög mikilvćgt ađ koma hér á beinu lýđrćđi og setja inn ákvćđi í stjórnarskrá sem takmarkar ţaulsetu stjórnmálamanna eins og Jóhönnu,  Steingríms og Ólafs Ragnars. 8 ár ćtti ađ vera algert hámark sem fulltrúi mćtti sitja hvort sem er á ţingi, í forsetaembćtti eđa í sveitarstjórn. Um önnur opinber embćtti ćtti ađ gilda skemmri tími.  Svo sem varđandi setu í stjórnum verkalýđsfélaga, hjá atvinnurekendum og í stjórnum lífeyrissjóđa. Ţar ćtti hámark ađ vera 4 ár.  Og ekkert helvítis kynjakvótakjaftćđi.  Meira um ţađ í nćsta pistli Wink


mbl.is Segir jafnađarmenn geta sótt fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frumvarp Stjórnlagaráđs gagnrýnt - 2. Kafli -

Í framhjáhlaupi ţá má ég til međ ađ gagnrýna uppsetningu frumvarpsins og notkun rómverskra tölustafa til ađ kaflaskipta ţví.  Ţetta er alger óţarfi og ég ćtla bara ađ nota íslensku ađferđina.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
2. kafli frumvarpsins ber undirtitilinn "Mannréttindi og Náttúra" og er greinilega eftirlćti stjórnlagaráđsmanna flestra og ţađ sem ţeir oftast nefna, sem kaflann sem vantađi og kaflann sem réttlćtir allt hitt klúđriđ.  Eđa ţannig virkar ţađ á mig. Ţessi kafli inniheldur 30 greinar og ţví er dálítiđ mikiđ í lagt ađ fjalla um ţćr allar í einum pistli. En ţegar betur er ađ gáđ, ţá má og ţarf ađ fella mest af ţví sem ţar stendur út. Og mig grunar ađ nćrvera Freyju Haraldsdóttur í ráđinu hafi litađ margt af ţví sem í 2. kaflann ratađi. Og ţetta segi ég ekki af vanvirđingu viđ Freyju eđa hennar fötlun.  Heldur ţvert á móti gruna ég marga um ađ hafa ekki tekiđ henni sem jafningja. Skođum greinar 6-10.

6. gr.
Jafnrćđi.
Öll erum viđ jöfn fyrir lögum og skulum njóta mannréttinda án mismununar, svo sem
vegna kynferđis, aldurs, arfgerđar, búsetu, efnahags, fötlunar, kynhneigđar, kynţáttar, litarháttar,
skođana, stjórnmálatengsla, trúarbragđa, tungumáls, uppruna, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.
7. gr.
Réttur til lífs.
Allir hafa međfćddan rétt til lífs.
8. gr.
Mannleg reisn.
Öllum skal tryggđur réttur til ađ lifa međ reisn. Margbreytileiki mannlífsins skal virtur í hvívetna.
9. gr.
Vernd réttinda.
Yfirvöldum ber ćtíđ ađ vernda borgarana gegn mannréttindabrotum, hvort heldur sem brotin
eru af völdum handhafa ríkisvalds eđa annarra.
10. gr.
Mannhelgi.
Öllum skal tryggđ mannhelgi og vernd gegn hvers kyns ofbeldi, svo sem kynferđisofbeldi,
innan heimilis og utan.

Ţarna fćri betur ađ hafa bara eina grein, 6.grein sem hljóđađi til dćmis svona:

6. gr.
Jafnrćđi.
Allir ţegnar ţessa lands, sem ekki hafa brotiđ gegn lögum og ekki sćta refsingu, skulu jafnir fyrir lögum og skulu njóta mannréttinda án mismununar, svo sem vegna kynferđis, aldurs, arfgerđar, búsetu, efnahags, fötlunar, kynhneigđar, kynţáttar, litarháttar, skođana, stjórnmálatengsla, trúarbragđa, tungumáls, uppruna, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.

 Feitletrunin er mín viđbót. Ţađ sem fellur brott eru ágćtis markmiđ en ţví miđur eiga ţćr viljayfirlýsingar ekkert erindi í stjórnarskrá.  greinar 11-17 eru marklausar eins og ţćr eru settar fram. Friđhelgi einkalífs er ekki hćgt ađ tryggja í stjórnarskrá. Ef ţađ vćri hćgt ţá ţyrftum viđ ekki lögreglu. Rétt barna er heldur ekki hćgt ađ tryggja án ţess ađ brjóta á rétti foreldra og forráđamanna. Viđ verđum ađ sýna umburđarlyndi fyrir mannvonsku og varast ađ binda pólitíska rétthugsun í stjórnarskrá.  Eins er ţađ međ eignarréttinn. Eignarréttur er lögfrćđilegt hugtak sem ekki á heima í stjórnarskrá.  Skođana og tjáningarfrelsi sem og frelsi fjölmiđla ţurfa ađ vera settar skorđur. Alla vega ţannig ađ ábyrgđar sé gćtt.  Frelsi menningar og mennta eins og sett fram í 17. grein er líka vanhugsađ og hefur engan tilgang.

Ţá komum viđ ađ ákvćđum um trúfrelsi og kirkju.  Trú og trúrćkni fellur undir friđhelgi einkalífs og ţess vegna ofaukiđ í ţessum kafla. Sama á viđ um einhverja sérstaka ríkiskirkju og ríkistrú.

20 og 21. grein sem fjalla um félaga og fundafrelsi eru hinsvegar nauđsynlegar.
Greinar 22-26 falla hins vegar undir pólitíska stefnumörkun hverju sinni og ég er ekki sannfćrđur sósialisti svo ég segi pass. 

Greinar 26-27-28 falla undir mannréttindi og ţess vegna ćtti ađ vera óţarfi ađ hnykkja sérstaklega á ţví.  Betra vćri ađ hafa ákvćđi sem beinlínis gerđu stjórnvöldum skylt ađ víkja, sem uppvís vćru ađ brotum á mannréttindum ţví ţađ er greinilega hugsunin á bak viđ ţessar greinar.

29. greinin er óţörf. Fyrir ómannlega hegđun á ađ refsa á ómannúđlegan hátt.
30. greinin er óţörf. Afturvirkar refsingar geta átt rétt á sér undir sérstökum kringumstćđum
31. greinin er óţörf. Ef viđ viljum stofna her eđa heimavarnarliđ ţá verđur ađ vera hćgt ađ manna ţađ.

32. greinin  er óţörf. Ţađ dytti engum í hug ađ spilla menningarverđmćtum
--------------------------------------------------------------------------------------------------------

Og ţá erum viđ komin ađ kjarna málsins sem eru ákvćđin um Náttúruna, umhverfiđ og auđlindirnar . Ţar vil ég fyrst taka fram ađ mér finnst ţađ hefđi átt ađ hafa ţessar 3 greinar í sérkafla um Umhverfi og auđlindanýtingu og hann hefđi átt ađ vera í frumvarpinu sem viđauki. Og ekki síst finnst mér ţessi hluti hefđi átt ađ vera mun ítarlegri og nákvćmari varđandi skilgreiningar á auđlindum annars vegar og hefđbundnum hlunnindum hins vegar.  Á ţetta hef ég marg oft bent viđ litlar undirtektir.  En ég tel skilgreiningu á nytjastofnum í hafinu stangast á viđ alţjóđalög um frumbyggjarétt og sjálbćra nýtingu á sjávarfangi og fugli.  Alla vega er umrćđan ekki komin á ţađ stig ađ hćgt sé ađ binda ţessar greinar í stjórnarskrána.
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ađ mínu mati á ákvćđi um dýravernd ekki heima í stjórnarskrá.  Ţess vegna felli ég 36. greinina á brott. Hugsunin er eflaust góđ sem ađ baki hennar liggur en enn og aftur, sumt á bara ekki heima í stjórnarskrá heldur miklu fremur í alţjóđasáttmálum.  Ţar vísa ég til sáttmála sem eru til og fjalla um réttindi barna sem og réttindi dýra. 


Frumvarp Stjórnlagaráđs gagnrýnt -1. Kaflinn-

Einhver ađjúnkt viđ Háskólann, lét hafa eftir sér ađ ţađ vantađi alla lögfrćđi í frumvarpiđ.  Ţetta finnst mér furđuleg stađhćfing. Engu líkara en ađjúnktinn hafi alls ekki lesiđ ţetta frumvarp. Ţví mér finnst eitt meginkenni ţessa frumvarps vera sú stađreynd ađ ţađ er endurskođun á stjórnarskrá en ekki sáttmáli sem til grundvallar. Í frumvarpinu, er rauđi ţráđurinn undantekningar frá ađalreglum.  Og hvađ er ţađ annađ en lögfrćđi.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Höldum áfram ađ gagnrýna.

1. Kaflinn fjallar um undirstöđurnar. En strax ţar fatast mönnum flugiđ.Ţađ vantar samhengiđ. Ţađ vantar kaflann um Alţingiđ, forsetann og dómstólana.  Og hvernig velja á fulltrúa til ađ fara međ framkvćmdavald, löggjafarvald og dómsvald.  2. greinin er hálf vćngstýfđ af ţessum sökum.

2. gr.
Handhafar ríkisvalds.
Alţingi fer međ löggjafarvaldiđ í umbođi ţjóđarinnar.
Forseti Íslands, ráđherrar og ríkisstjórn og önnur stjórnvöld fara međ framkvćmdarvaldiđ.
Hćstiréttur Íslands og ađrir dómstólar fara međ dómsvaldiđ.

Hvađ eiga menn viđ međ "önnur stjórnvöld"  og "ađrir dómsstólar"?  Svona samhengisleg röđun og óljóst orđalag á ekki ađ nota.  Síđan staldra ég viđ 4. grein

 4. gr.
Ríkisborgararéttur.
Rétt til íslensks ríkisfangs öđlast ţeir sem eiga foreldri međ íslenskt ríkisfang. Ríkisborgararéttur verđur ađ öđru leyti veittur samkvćmt lögum.
Engan má svipta íslenskum ríkisborgararétti.
Íslenskum ríkisborgara verđur ekki meinađ ađ koma til landsins né verđur honum vísađ úr landi. Međ lögum skal skipađ rétti útlendinga til ađ koma til landsins og dveljast hér, svo og fyrir hvađa sakir sé hćgt ađ vísa ţeim úr landi.

 Greinin fjallar um ríkisborgararétt og ţess vegna á ekki ađ nota hugtakiđ "ríkisfang" jöfnum höndum án skýringar. Eins fćri betur á ţví ađ skýra nánar hvernig ríkisborgarréttur myndast. Síđustu málsgreininni er svo algerlega ofaukiđ. 

5. greinin fjallar um skyldur borgaranna en í frumvarpinu er lítiđ um ţćr skyldur fjallađ.

 5. gr.
Skyldur borgaranna.
Stjórnvöldum ber ađ tryggja ađ allir fái notiđ ţeirra réttinda og ţess frelsis sem í ţessari
stjórnarskrá felast.
Allir skulu virđa stjórnarskrá ţessa í hvívetna, sem og ţau lög, skyldur og réttindi sem af
henni leiđa.

Um skyldur stjórnvalda ţarf varla ađ fjölyrđa í grein sem varđar borgarana. Og endurtekningin á ţví sem ţegar var á blađ sett í ađfaraorđunum er leiđinleg tvítekning. Ţessa grein ţarf ađ skrifa uppá nýtt


Frumvarp Stjórnlagaráđs gagnrýnt -Ađfaraorđin-

Ég skora hér međ á alla ađ tjá sig um ţetta frumvarp sem nú er til međferđar hjá stjórnskipunarnefnd Alţingis. Hvort sem viđ erum ţví međmćlt eđa andvig, ţá er ţađ borgaralegur réttur allra Íslendinga ađ tjá sig um stjórnarskrána og ţćr breytingar sem ţarf ađ gera á henni.  Stjórnarskráin kemur okkur öllum viđ.  Stjórnarskráin er ekki einkamál Sjálfstćđisflokksins eđa lögfrćđingafélagsins eđa núverandi ríkisstjórnar eđa ţeirra ~30 einstaklinga sem komu ađ gerđ ţess frumvarps sem hér er til umrćđu. Ţá er ég ađ tala um stjórnlaganefndina og stjórnlagaráđiđ.

Stjórnarskráin er sáttmálinn.  Stjórnarskráin leggur línurnar.  Stjórnarskráin inniheldur leiđbeiningarnar sem allir eiga ađ ţekkja og virđa og fara eftir.ţess vegna skiptir megin máli ađ hún sé rituđ á skiljanlegu máli og innihaldi ekki hugtök sem ágreiningur er um hvernig ber ađ túlka.

Í frumvarpi stjórnlagaráđs er fullt af óljósum hugtökum, sem  ekki hefur veriđ hirt um ađ túlka. Ég ćtla ađ fara hér í ţessum og nćstu pistlum yfir ţađ sem mér finnst athugavert.

Frumvarpinu er skipt í 9 kafla sem innihalda 114 greinar. Ţetta er óţarflega ítarlegt ađ mínu mati.  Ţarna hefđi átt ađ sleppa  flestu ţví sem ekki er hćgt ađ túlka sem bein fyrirmćli. Óskhyggja og óljósar yfirlýsingar eiga ekkert erindi í stjórnarskrá. Tökum fyrst Ađfararorđin.  En ţar segir:

Viđ sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag ţar sem allir sitja viđ sama borđ.
Ólíkur uppruni okkar auđgar heildina og saman berum viđ ábyrgđ á arfi kynslóđanna, landi og sögu, náttúru, tungu og menningu.

Ísland er frjálst og fullvalda ríki međ frelsi, jafnrétti, lýđrćđi og mannréttindi ađ hornsteinum.

Stjórnvöld skulu vinna ađ velferđ íbúa landsins, efla menningu ţeirra og virđa margbreytileika
mannlífs, lands og lífríkis.
Viđ viljum efla friđsćld, öryggi, heill og hamingju á međal okkar og komandi kynslóđa. Viđ
einsetjum okkur ađ vinna međ öđrum ţjóđum ađ friđi og virđingu fyrir jörđinni og öllu mannkyni.
Í ţessu ljósi setjum viđ okkur nýja stjórnarskrá, ćđstu lög landsins, sem öllum ber ađ virđa

Ţetta er illa grunduđ mođsuđa. Endurskođuđ gćti greinin hljóđađ svona:

  1. Ísland er frjálst og fullvalda ríki međ frelsi, jafnrétti, lýđrćđi og mannréttindi ađ hornsteinum.
  2. Íslensk ţjóđ ber sameiginlega ábyrgđ á vernd lands, tungu, sögu og menningu.
  3. Framsal frelsis og fullveldis lands og ţjóđar má aldrei ađ hluta eđa öllu leyti í lög leiđa.
  4. Stjórnarskrá lýđveldisins er undirstađa allra annarra laga og hana ber öllum Íslendingum ađ virđa
  5. Um brot gegn stjórnarskránni skal setja sérstök lög sem ákveđi hvernig međ skuli fara
Í nćsta pistli ćtla ég ađ fjalla um 1.kaflann, sem auđveldlega má laga

Glötuđ tćkifćri

Viđ hrun ţjóđfélagsins og gildanna áriđ 2008 gafst ómetanlegt tćkifćri til ađ staldra viđ og byggja upp nýtt og betra samfélag. Ţetta tćkifćri er núna gengiđ okkur úr greipum.  Í stađ ţess var farin sú leiđ ađ endurreisa gamla spillta kerfiđ á fúnum stođum flokksrćđis og samtryggingar spilltra stjórnmálamanna sem ganga erinda sérhagsmuna og auđhyggju en láta sig minna varđa fjárhagslega velferđ ţorra ţegnanna og rétt ţeirra til sjálfsbjargar.  En kannski eru ráđamenn ekki jafn spilltir og mörgum virđist vera.  Kannski eru ţeir bara svona heimskir!  Og ţađ er margfalt verra. Ţví ţađ stenst heimskunni enginn snúning.  Enda tekur heimskinginn engum rökum heldur veđur áfram fullkomlega sannfćrđur um ađ enginn sé honum fremri. Ţetta hlýtur ađ vera skýringin á öllum ţeim endalausu axarsköftum sem meirihluti alţingis ber ábyrgđ á frá hruni.

Í ţessu ljósi er fullkomlega galiđ ađ vera ađ hrćra í grundvallarsáttmálanum sem er stjórnarskráin.  Enda er afurđ Stjórnlagaráđs illa unninn brćđingur ţar sem tilgangurinn var látinn helga međaliđ. Ţađ kann aldrei góđri lukku ađ stýra. Ţegar stefnt er ađ bestu mögulegri útkomu ţá nota menn ekki lćgsta samnefnarann. Ég gćti svo auđveldlega skrifađ 100 greinar eins og Gísli Tryggvason um tillögur Stjórnlagaráđs, en ég ćtla ekki ađ gera ţađ. Hins vegar vil ég hvetja alla til ađ kynna sér frumvarpiđ á gagnrýninn hátt. Til ađ auđvelda mönnum yfirlesturinn og vinnu međ textann, ţá hef ég útbúiđ tvenns konar útgáfur af frumvarpinu. Í fyrsta lagi ţá tók ég upprunalega pdf skjaliđ og bćtti inní ţađ bókamerkjum í samrćmi viđ yfirlitiđ. Einnig gerđi ég mögulegt fyrir lesendur ađ bćta inn eigin athugasemdum. Í öđru lagi ţá tók ég mig til og bjó til rafbók sem hćgt er ađ lesa í til ţess gerđum lestölvum sem notast viđ epub format.  Ţađ er í raun ámćlisvert ađ ţetta hafi ekki veriđ gert strax í upphafi af ráđinu sjálfu.  En eins og kunnugt er, ţá hefur engin kynning fariđ fram á frumvarpinu, hvorki af hálfu Stjórnlagaráđs né stjórnvalda og engin umrćđa á ţingi heldur.

Öll ţessi vinna og yfirlega hefur svo orđiđ til ţess ađ ég tel mig ţekkja frumvarpiđ og greinagerđina ţađ vel núna, ađ ég get ekki međ nokkru móti samţykkt ađ ţađ fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu óbreytt. Bara ţađ, ađ ţađ er engin tilraun gerđ til ađ útskýra hugtök sem notuđ eru, leiđir af sér óskýran texta fullan af mótsögnum og endutekningum sem aftur er afleiđing ţeirra hópavinnu sem einkenndi starf ráđsins.  Einnig er sláandi ađ ţau hugtök sem mest eru notuđ í orđrćđunni varđandi núverandi stjórnarskrá koma varla fyrir í ţeirri nýju. Ţar er til dćmis hvergi minnst á landráđ né viđurlög viđ brotum gegn stjórnarskránni. Og Ţađ er ađeins minnst á ábyrgđ, á 5 stöđum og ráđherraábyrgđ á 3 stöđum. Hins vegar er heil grein sem fjallar um ábyrgđ forseta og nokkrar sem fjalla um hvernig hćgt er ađ setja forsetann af..  Eins má nefna mannréttindakaflann sem dćmi um atriđi sem eru meira í ćtt viđ viljayfirlýsingar og óraunhćfar vćntingar heldur en ótvírćđ fyrirmćli. Enda hefur engin umrćđa fariđ fram um ţađ hvernig stjórnarskráin á ađ vera.  Ţjóđfundurinn gaf enga línu í ţá átt ţótt menn séu međ ţćr eftiráskýringar núna. Ég er ţeirrar skođunar ađ viđ ţurfum nýja stjórnarskrá sem yrđi um leiđ grunnur ađ nýju lýđveldi ţar sem grunnstefiđ vćri beint lýđrćđi og valddreifing. Ţessi brćđingur sem nú liggur fyrir getur aldrei orđiđ grunnur til sátta. Ţví miđur


mbl.is Handarbakavinna og algjört klúđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţurfum sjálfstćđan Stjórnskipunar og eftirlitsdómstól

Ţađ er mannlegt ađ sópa óţćgilegum ákvörđunum undir teppiđ. Í ţví ljósi er líka skiljanlegt ađ hjá Alţingi ríki svipađ hugarfar. Sá er bara munurinn ađ hjá ţeim er teppiđ kallađ Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd.  Nú ţegar hafa ţingmenn sópađ ţangađ ţeim erfiđu málum sem ţeir treysta sér ekki til ađ fjalla um og hvađ ţá ađ afgreiđa. Ţar eru ađ finna mál eins og frumvarp Stjórnlagaráđs frá ţví í fyrra sem og tillögu međvirknisfíklanna um ađ gefa Geir Haarde eftir sakir án ţess ađ gefa honum fćri á ađ bera af sér sakir og nú í dag heyrđi ég á mćli margra ţingmanna ađ réttast vćri ađ sópa tillögunni um skipan rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóđanna líka undir teppiđ!

Breytingar á stjórnarskránni eru löngu orđnar nauđsynlegar.  En ég er ekki sammála stjórnlagaráđi um ađ hennar tillögur eigi ađ fara í ţjóđaratkvćđagreiđslu óbreyttar eins og Ţorvaldur Gylfason og Lýđur Árnason hafa krafist. Ég tel einnig ađ hćgt sé ađ gera umbćtur á stjórnskipuninni án ţess ađ fella ţćr umbćtur inn í stjórnarskrána.  Til dćmis ađ koma hér á fót Stjórnskipunar og Eftirlitsdómstól til hliđar viđ hiđ almenna dómskerfi. Tilgangur slíkrar stofnunar vćri ađ skera úr um túlkun lagafrumvarpa, sem ágreiningur vćri um. Sem og ađ taka yfir hlutverk umbođsmanns Alţingis. Einnig vćri hćgt ađ kvarta viđ ţennan dómstól ef ráđherra fćru offari gagnvart ákvćđum stjórnarskrárinnar eins og alltof oft hefur komiđ upp á síđari árum.  Ţađ er ekkert sem mćlir gegn slíku.  Ţađ ţarf ekki ađ binda slika tilhögun í stjórnarskrá.

Hćstiréttur er í dag međ hćgri slagsíđu og Björg Thorarensen er ekki stjórnvald ţótt góđ sé. Viđ ţurfum ţess vegna breytta skipan og svona stofnun myndi breyta heilmiklu fyrir Alţingi og veita ríkisstjórn ađhald.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband